Litlir hlutir í stóru samhengi 

Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Önnu Sólveigu Smáradóttur: Akranes varð að Heilsueflandi Samfélagi árið 2019. Meginmarkmið Heilsueflandi samfélags er styðja samfélagið á Akranesi í að skapa umhverfi og aðstæður sem stuðla að heilbrigðum lifnaðarháttum, heilsu og vellíðan allra íbúa, þannig að sveitarfélagið verði sjálfbærara, skilvirkara og eftirsóknarverðara til búsetu. Áhersla er lögð á að … Halda áfram að lesa: Litlir hlutir í stóru samhengi