Viltu styrkja Skagafréttir?

Takk fyrir heimsóknina kæri lesandi. Hvers vegna ættir þú að styrkja Skagafréttir?    Hér eru nokkur atriði sem gætu hjálpað þér að taka ákvörðun.    Íslensk fyrirtæki nota í auknum mæli erlenda samfélagsmiðla sem auglýsingamiðil.  Á síðasta ári fengu Facebook og Google um 10 milljarða kr. frá íslenskum fyrirtækjum í gegnum auglýsingar. Þetta er þróun … Halda áfram að lesa: Viltu styrkja Skagafréttir?