Lögreglan óskar eftir auknu eftirliti við innkomur í bæinn

Allar líkur eru á því að settar verði upp öryggismyndavélar eða bílnúmeramyndavélar við innkomur í Akraneskaupstað. Lögreglan á Vesturlandi lagði fram slíkt erindi á fundi bæjarráðs Akraness nýverið. Bæjarráð tók jákvætt í erindið og úrvinnsla málsins er nú í höndum bæjarstjóra Akraness. Málið verður unnið í samvinnu við sveitastjórana í Borgarbyggð og Hvalfjarðarsveit. Í fundargerð … Halda áfram að lesa: Lögreglan óskar eftir auknu eftirliti við innkomur í bæinn