Dreyri fær langþráða reiðskemmu á Æðarodda
Akraneskaupstaður og Hestamannafélagið Dreyri skrifuðu á dögunum undir viljayfirlýsingu um byggingu á reiðskemmu sem staðsett verður við Æðarodda. Mannvirkið sem um ræðir verður alls 1.125 m2 að stærð, á einni hæð og ætlað til iðkunar hestaíþrótta, þ.e. þjálfunar, kennslu og keppni. Til samanburðar þá er gólfflötur íþróttahússins við Vesturgötu 20×40 metrar eða 800 fermetrar. Stefnt … Halda áfram að lesa: Dreyri fær langþráða reiðskemmu á Æðarodda
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn