Tímavélin: Stúkuhúsið fór á flakk eftir 88 ára kyrrsetu
Auglýsing Á Þorláksmessu árið 2004 fór Stúkuhúsið í ferðalag um Akranes. Stúkuhúsið var flutt frá Háteigi 11 þar sem það var byggt á sínum tíma. Stúkuhúsið var byggt sem hlaða árið 1916 eða fyrir rúmlega 102 árum. Stúkan Akurblóm keypti húsið árið 1948. Töluverðar endurbætur voru gerðar á húsinu áður en það var vígt sem … Halda áfram að lesa: Tímavélin: Stúkuhúsið fór á flakk eftir 88 ára kyrrsetu
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn