Óánægja hjá bæjarstjórn með ákvörðun ráðherra um hjúkrunarrými á Höfða
Auglýsing Elsa Lára Arnardóttir, formaður bæjarráðs Akraness, er ekki sátt við þá ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherrra að synja Akranesbæ um fjölgun hjúkrunarrýma á dvalarheimilinu Höfða. Elsa Lára er einnig stjórnarformaður Höfða og hún ræddi þessi mál í fréttum Stöðvar 2 í gær. Viðtalið má sjá hér fyrir neðan. Elsa Lára segir að mikil óánægja sé … Halda áfram að lesa: Óánægja hjá bæjarstjórn með ákvörðun ráðherra um hjúkrunarrými á Höfða
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn