Skagamönnum í handboltalandsliðinu fer fjölgandi – við eigum mikið í Ými

Auglýsing Eins og áður hefur komið fram eru sterkar Skagatengingar í landsliðshóp Íslands í handbolta karla. Frétt sem birt var fyrr í dag vakti mikla athygli og varð til þess að Skagamenn eignuðust enn fleiri landsliðsmenn í handbolta. Ýmir Örn Gíslason, 21 árs gamall leikmaður Íslands og Vals, er með gríðarlega Skagatengingu. Móðir Ýmis heitir … Halda áfram að lesa: Skagamönnum í handboltalandsliðinu fer fjölgandi – við eigum mikið í Ými