Sturlaugur hefur safnað yfir milljón kr. til góðra verka í gegnum CharityShirts

„Ég á margar skemmtilegar minningar af Akranesi. Á náttúrulega fjölskyldu þaðan í gegnum ættina hennar mömmu. Ég var mjög oft hjá Ömmu Rannveigu á Vesturgötunni sem barn og er því með sterka taugar til Akraness,“ segir hinn 28 ára gamli Sturlaugur Haraldsson sem er upphafsmaðurinn á bak við verkefnið CharityShirts. „Hugmyndin að þessu kviknaði hjá … Halda áfram að lesa: Sturlaugur hefur safnað yfir milljón kr. til góðra verka í gegnum CharityShirts