Dreyri stækkar reiðhöllina á Æðarodda á eigin kostnað

Hestamannafélagið Dreyri á Akranesi hefur ákveðið að stækka fyrirhugaða reiðskemmu sem reist verður á Æðarodda á eigin kostnað. Tillaga þess efnis var samþykkt í bæjarráði Akraness. Forráðamenn Dreyra vilja stækka skemmuna um 125 fermetra og nýta reynslu hestamannafélagsins Sleipnis á Selfossi í þessum efnum. Í samkomulagi milli milli Akraneskaupsstaðar og hestamannafélagsins Dreyra sem undirritað var … Halda áfram að lesa: Dreyri stækkar reiðhöllina á Æðarodda á eigin kostnað