Álmaðurinn 2019 – Myndasyrpa frá Skagafréttum

Það var frábær stemning í gær þegar Álmaðurinn fór fram á Akranesi. Um var að ræða þríþrautarkeppni þar sem keppendur hjóla, klífa upp á Akrafjall, og synda í sjónum við Langasand. Keppnin hófst við Akraneshöllina, þaðan var hjólað upp að Akrafjalli, hlaupið upp á Háahnúk, og niður aftur, hjólað til baka á Langasand þar sem … Halda áfram að lesa: Álmaðurinn 2019 – Myndasyrpa frá Skagafréttum