Drífa og Erla heimsmeistarar í tvíliðaleik 40 ára og eldri
Drífa Harðardóttir úr Badmintonfélagi ÍA og Erla Björg Hafsteinsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnarfjarðar stóðu uppi sem sigurvegarar á heimsmeistaramóti 40 ára og eldri í tvíliðaleiik í badminton. Á leið sinni í úrslitaleikinn sigruðu þær Drífa og Erla leiki gegn liðum frá Japan, Þýskalandi, Póllandi og Sri Lanka. Í úrslitaleiknum léku þær gegn Helene Abusdal frá Noregi … Halda áfram að lesa: Drífa og Erla heimsmeistarar í tvíliðaleik 40 ára og eldri
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn