„Gettu betur“ – lið FVA flaug áfram í 2. umferð

Í kvöld fór fram viðureign Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi og Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum í spurningakeppninni Framhaldsskólanna, Gettu betur. Guðmundur Þór Hannesson, Amalía Sif Jessen og Karl Ívar Alfreðsson. Keppnislið FVA er alveg eins skipað og í fyrra þegar liðið féll úr keppni í 1. umferð. Liðið var því reynslunni ríkara og flaug áfram í 2. … Halda áfram að lesa: „Gettu betur“ – lið FVA flaug áfram í 2. umferð