KFUM leggur til að félagsheimilið verði rifið
Á síðasta fundir Bæjarstjórnar Akraness var lögð fram skipulagslýsing vegna lóðar við Garðabraut 1. Um er að ræða lóð sem er í eigu KFUM og KFUK. Nánar hér. Á lóðinni stendur félagsheimili sem KFUM og KFUK byggði á árunum 1975-1980. Félagið seldi eignina árið 2017 en eftir gjaldþrot kaupanda og greiðsluþrot hefur sölunni verið rift … Halda áfram að lesa: KFUM leggur til að félagsheimilið verði rifið
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn