Þverun Grunnafjarðar er fýsilegur kostur að mati Samgönguráðherra

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson hefur svarað fyrirspurn frá Guðjóni S. Brjánssyni um þverun Grunnafjarðar. Kostnaður við þverun Grunnafjarðar og færslu hringvegarins vestur fyrir Akrafjall er metinn á 9 milljarða kr. Kostnaður við breikkun vegarins í núverandi vegstæði hefur hins vegar verið metinn á 8 milljarða. kr. Í svari ráðherra kemur m.a. fram að … Halda áfram að lesa: Þverun Grunnafjarðar er fýsilegur kostur að mati Samgönguráðherra