Tveir leikmenn frá ÍA valdir í Hæfileikamótunarhóp KSÍ og N1

Tveir leikmenn úr röðum ÍA eru í hópi 66 drengja sem valdir hafa verið í Hæfileikamótunarhóp KSÍ og N1. Skagamaðurinn Lúðvík Gunnarsson er yfirmaður Hæfileikamótunar hjá KSÍ. Hópurinn mun æfa saman helgina 19.-20. september í Egilshöll. Leikmennirnir koma frá 26 félögum víðsvegar af landinu. Hópurinn Enes Þór Cogic – AftureldingHrafn Guðmundsson – AftureldingSindri Sigurjónsson – … Halda áfram að lesa: Tveir leikmenn frá ÍA valdir í Hæfileikamótunarhóp KSÍ og N1