Tveir leikmenn frá ÍA valdir í Hæfileikamótunarhóp KSÍ og N1


Tveir leikmenn úr röðum ÍA eru í hópi 66 drengja sem valdir hafa verið í Hæfileikamótunarhóp KSÍ og N1.

Skagamaðurinn Lúðvík Gunnarsson er yfirmaður Hæfileikamótunar hjá KSÍ.

Hópurinn mun æfa saman helgina 19.-20. september í Egilshöll.

Leikmennirnir koma frá 26 félögum víðsvegar af landinu.

Hópurinn

Enes Þór Cogic – Afturelding
Hrafn Guðmundsson – Afturelding
Sindri Sigurjónsson – Afturelding
Sæmundur Egilsson – Afturelding
Ásgeir Galdur Guðmundsson – Breiðablik
Eiríkur Örn Beck – Breiðablik
Elmar Rútsson – FH
Lárus Orri Ólafsson – FH
Óttar Uni Steinbjörnsson – FH
William Cole Campbell – FH
Patrekur Aron Grétarsson – Fjarðarbyggð
Brynjar Lár Bjarnason – Fjölnir
Breki Baldursson – Fram
Heiðar Davíð Wahtne – Fram
Ívar Björgvinsson – Fram
Þorri Stefán Þorbjörnsson – Fram
Þorsteinn Örn Kjartansson – Fram
Maron Birnir Reynisson – Fylkir
Stefán Gísli Stefánsson – Fylkir
Theodór Ingi Óskarsson – Fylkir
Guðjón Þorsteinsson – Grindavík
Andri Steinn Ingvarsson – Haukar
Magnús Ingi Halldórsson – Haukar
Þorsteinn Ómar Ágústsson – Haukar
Birnir Breki Burknason – HK
Flóki Kristmar Magnússon – HK
Magnús Arnar Pétursson – HK
Björn Darri Ásmundsson – ÍA
Sveinn Svavar Hallgrímsson – ÍA
Viggó Valgeirsson – ÍBV
Przemyslaw Lewandowski – ÍR
Dagbjartur Búi Davíðsson – KA
Elvar Máni Guðmundsson – KA
Gabríel Lucas Freitas Meira – KA
Ívar Arnbro Þórhallsson – KA
Valdimar Logi Sævarsson – KA
Kristófer Snær Jóhannsson – Keflavík
Bjarni Þorvaldsson – KFR
Aron Bjarni Arnórsson – KR
Gunnar Magnús Gunnarsson – KR
Hannes Pétur Hauksson – KR
Lars Erik Bragason – KR
Gísli Alexander Ágústsson – Leiknir R.
Elvar Örn Petersen Guðmundsson – Odense Boldklub
Dagur Jósefsson – Selfoss
Jónas Karl Gunnlaugsson – Selfoss
Sesar Örn Harðarson – Selfoss
Guðmundur Reynir Friðriksson – Sindri
Allan Purisevic – Stjarnan
Arnar Guðni Bernharðsson – Stjarnan
Arngrímur Magnússon – Stjarnan
Brynjar Helgi Gunnarsson – Stjarnan
Elmar Freyr Hauksson – Stjarnan
Hafþór Andri Benediktsson – Stjarnan
Jesus Omar Moreno Monsalve – Stjarnan
Kjartan Már Kjartansson – Stjarnan
Helber Josua Catano Catano – Valur
Kristján Sindri Kristjánsson – Valur
Snorri Már Friðriksson – Valur
Guðni Dagur Harðarson – Víkingur R.
Jóhann Kanfory Tjörvason – Víkingur R.
Ketill Guðlaugur Halldórsson – Víkingur R.
Stígur Diljan Þórðarson – Víkingur R.
Davíð Örn Aðalsteinsson – Þór Ak.
Nökkvi Hjörvarsson – Þór Ak.
Þorgrímur Hafliðason – Þróttur R.

Stjarnan úr Garðabæ er með flesta leikmenn eða alls 8 og KA og Fram eru þar næst með 5 leikmenn.

FélagFjöldi leikmanna
Stjarnan8
Fram5
KA5
Afturelding4
FH4
KR4
Víkingur Reykjavík4
Fylkir3
Haukar3
HK3
Selfoss3
Valur3
Breiðablik2
ÍA2
Þór Akureyri2
KFR1
Fjarðabyggð1
Fjölnir1
Grindavík1
ÍBV1
ÍR1
Keflavík1
Leiknir Reykjavík1
Odense Boldklub1
Sindri1
Þróttur Reykjavík1