Skóla- og frístundaráð Akraness lagði fram nýverið til eftirfarandi breytingar á gjaldskrá leikskóla. Bæjarráð samþykkti breytingarnar á fundi sínum þann 26. júní s.l.Breytingarnar eru gerðar í samstarfi við leikskólastjóra og er markmiðið að móta leiðir til að mæta styttingu vinnuviku starfsfólks án þess að skerða...
Golfklúbburinn Leynir hefur óskað eftir bættri aðstöðu fyrir innanhúsæfingar. Leynir, sem fagnar 60 ára afmæli á þessu ári, hefur sent inn formlegt erindi til Akraneskaupstaðar – en barna – og unglingastarf klúbbsins hefur vaxið mikið á undanförnum misserum. Skóla – og frístundaráð Akraneskaupstaðar hefur fjallað um málið...
Einar Margeir Ágústsson, sundmaður úr Sundfélagi Akraness, var einn af sex keppendum sem kepptu fyrir hönd Íslands á Evrópumeistaramótinu í 23 ára og yngri flokki, sem fram fór í Slóvakíu. Mótið var afar sterkt, en keppendur voru alls 360.Einar Margeir náði glæsilegum árangri og synti...
Akraneskaupstaður og Laugar ehf. skrifuðu í dag undir samning um opnun á líkamsræktarstöð sem staðsett verður í „gamla íþróttahúsinu“ við Jaðarsbakka.Stefnt er að opnun World Class um mánaðarmótin september – október. World Class á Akranesi mun skapa um 20 störf og verður opið allan sólarhringinn.Stöðvarstjórar nýju...
Aðsend grein frá Eyjólfi Ármannssyni innviðaráðherra:Ný ríkisstjórn tók við stjórnartaumunum með skýrt leiðarstef; að rjúfa kyrrstöðu og hefja sókn við uppbyggingu innviða. Við stöndum frammi fyrir mikilli áskorun, enda blasir við vegakerfi sem hefur setið á hakanum um árabil.Vegakerfið er ein stærsta eign íslenska ríkisins...
Íslandsmeistaramót aldursflokka í sundi fór fram nýverið á Akureyri. Sundmótið var fyrir 15 ára og yngri og alls tóku um 210 keppendur frá 10 félögum um land allt þátt í mótinu. Til að öðlast keppnisrétt þurftu sundmenn að ná fyrirfram skilgreindum lágmarkstímum. Sundfélag Akraness sendi...
Aldurstakmark gesta á tjaldsvæðinu á Akranesi verður 20 ár þegar bæjarhátíðin Írskir dagar fara fram dagana 4.-6. júlí. Bæjarráð hefur samþykkt tillögu þess efnis að breyting verði gerð hvað aldurstakmarkið – en það hefur verið 23 ár á undanförnum árum. „Í bókun ráðsins kemur fram að ráðið...
Bæjarráð hefur samþykkt að rekstraraðilar „Stúkuhúsið Kaffi“ fái leyfi til að selja léttvín og bjór.Stúkuhúsið Kaffi var opnað í desember á síðasta ári – en húsið er staðsett við Byggðasafnið á Görðum.Bæjarráð setur þann fyrirvara að jákvæðar umsagnir berist frá slökkviliðsstjóra, byggingarfulltrúa, Heilbrigðiseftirliti og lögreglu.Stúkuhúsið...
Rauði krossinn á Íslandi hefur hleypt af stokkunum fræðslu- og forvarnarátaki um öryggi barna í sundi. Átakið er unnið í samstarfi við Reykjavíkurborg og Samtök forstöðumanna sundstaða á Íslandi (SFSÍ) og er því beint að öllu landinu.Árlega drukkna yfir 300 þúsund manns í heiminum eða...
Lárus Orri Sigurðsson mun þjálfa meistaraflokk karla hjá Knattspyrnufélagi ÍA út leiktíðina 2025. Frá þessu er greint í tilkynningu frá félaginu en Jón Þór Hauksson var leystur undan samningi sínum sem þjálfari eftir 4-1 tap ÍA gegn Aftureldingu í 10. umferð. Lárus Orri tekur formlega við...