Akraneskaupstaður hefur auglýst af krafti á undanförnum dögum eftir samstarfsaðila til þess að blása lífi í svæðið við Akratorg. Í auglýsingunni sem hefur farið víða leitar kaupstaðurinn eftir aðila til samstarf um skipulag og þróun á lóðum við gamla Landsbankahúsið – og þessi aðili þarf að...
Aðalfundur Knattspyrnufélags ÍA fór fram í gær. Í ársskýrslu stjórnar kemur fram að árið 2024 hafi reynst Skagamönnum vel. Góður árangur náðist á knattspyrnuvellinum, öflug uppbygging var í innra starfi félagsins og reksturinn er sjálfbær. Iðkendum heldur áfram að fjölga en um 650 æfa hjá...
Sveinbjörn Hlöðversson er Skagamaður ársins 2024. Kjörinu var lýst á Þorrablóti Skagamanna sem fram fór í gær – 16. febrúar 2025. Þetta er í 15. sinn sem þessi viðurkenning er veitt. Sveinbjörn hefur á undanförnum árum lagt mikla sjálfboðavinnu til samfélagsins í gegnum starf sitt...
Þorrablót Skagamanna fór fram í gær í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Uppselt var á blótið og skemmtu gestir sér vel – eins og sjá má í þessari myndasyrpu frá Skagafrettir.is Myndir: Jón Gautur Hannesson og skagafrettir.is Myndirnar eru aðgengilegar í fullri upplausn á myndavef Skagafrétta.Smelltu hér:
Tunglið lék stórt hlutverk á himinhvolfinu í kvöld í blíðviðrinu á Akranesi í kvöld. Máninn staldraði stutt við hjá Háahnúki þegar þessar myndir voru teknar. Háihnúkur er í 555 metra hæð yfir sjávarmáli – og ef myndin prentast vel má sjá gestabókina.Þessar myndir voru teknar rétt fyrir...
Karlalið ÍA í körfuknattleik er í efsta sæti á Íslandsmótinu í næst efstu deild. ÍA sigraði lið KV 88-73 í kvöld.Þetta var níundi sigurleikur ÍA í röð og er liðið í efsta sæti deildarinnar.Hamar úr Hveragerði er í öðru sæti en liðið á leik til...
Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt breytingu á deiliskipulagi Dalbrautarreits norður. Gert er ráð þriggja til fimm hæða íbúðarbyggð við Þjóðbraut 9, 11, 13 og 13a, og Dalbraut 10, 14 og 16. Á þessu svæði er gert ráð fyrir að 120-150 íbúðir verði byggðar, og flestar þeirra verða...
Nýverið óskaði eigandi að húsinu við Kirkjubraut 4-6 eftir leyfi til þess að breyta húsnæðinu í gistiheimili.Erindið var tekið fyrir á fundi Skipulags – og umhverfisráðs í annað sinn þann 5. febrúar s.l. og þar var ákveðið að gefa ekki leyfi fyrir gistiheimili í þessu...
Á undanförnum misserum hefur farið fram rannsókn á svæði á Akranesi sem kallað er „Neðri Skaginn“ en rannsóknin fór fram vegna ábendinga um mögulega hátt grunnvatnsborð á svæðinu.Jóhann Örn Friðsteinsson frá Verkís kynnti á fundi með skipulags – og umhverfisráðs Akraness niðurstöður Verkís. Í september...
112 dagurinn fer fram víða um land þriðjudaginn 11. febrúar.Markmið dagsins er að minna á þetta mikilvæga neyðarnúmer ásamt því að þakka neyðarvörðum og öðrum viðbragðsaðilum fyrir þeirra ómetanlegu störf. Þetta kemur fram í tilkynningu.Dagsetningin 11.2. er táknræn og hjálpar landsmönnum að muna þetta lífsnauðsynlega...