Dýralækningastofa hefur ekki verið starfrækt á Akranesi frá því að Dagmar Vala Hjörleifsdóttir opnaði stofu á haustmánuðum árið 1987. Hún var sú fyrsta sem opnaði dýralækningstofu á Akranesi, samkvæmt heimildum sem gefnar eru upp í Skagablaðinu árið 1987. Dagmar starfaði við fag sitt á Akranesi...
Unnur Ýr Haraldsdóttir stimplaði sig inn í 200 leikja klúbbinn hjá Knattspyrnufélagi ÍA í gær. Þá lék hin 28 ára gamla Unnur Ýr sinn 200. leik í 3-1 sigri ÍA gegn Knattspyrnufélaginu Hlíðarenda á Íslandsmótinu í 2. deild. Framherjinn hefur skoraði 78 mörk í þessum...
Keppendur verða með mörg járn í eldinum á Norðurlandameistaramótinu í eldsmíði sem fram fer á Akranesi við Byggðasafnið í Görðum dagana 11.-14. ágúst. Þetta kemur fram í tilkynningu. Keppendur og dómarar koma frá Íslandi, Finnlandi, Noregi, Svíþjóð og Danmörku í öllum keppnisgreinum. Helstu markmið mótsins...
Skagamaðurinn Daníel Ingi Jóhannesson er í U-15 ára landsliðshóp Íslands sem leikur æfingaleiki gegn Færeyjum dagana 15.-19. ágúst. Alls verða leiknir tveir leikir en Skagamaðurinn Lúðvík Gunnarsson er þjálfari liðsins Daníel Ingi er fæddur árið 2007 og lék hann sinn fyrsta meistaraflokksleik á Íslandsmótinu á...
Skagamaðurinn Stefán Gísli Örlygsson var í landsliði Íslands sem náði silfurverðlaunum á Norðurlandamótinu í haglabyssugreininni Skeet. Stefán Gísli er ríkjandi Íslandsmeistari í greininni. Liðið skipa þeir Hákon Þ. Svavarsson, sem varð á mótinu fyrsti Íslendingurinn til að hampa Norðurlandameistaratitli í skotfimi í einstaklingskeppninni í Skeet,...
Fyrirtækið Löður hefur sótt um að setja upp sjálfvirka bílaþvottastöð við bensínafgreiðslu Orkunnar við Skagabraut 43. Umsóknin var samþykkt í bæjarráði Akraness á fundi ráðsins þann 27. júlí s.l. Fyrirhuguð breyting er fólgin í að bætt verður við lóðina tveimur byggingareitum, annars vegar fyrir geymsluskúr...
Það var fjölmennt lið leikmanna úr röðum ÍA sem tók þátt á alþjóðlega knattspyrnumótinu ReyCup sem fram fór dagana 20.-24. júlí s.l. Alls tóku 9 lið frá ÍA þátt og var uppskeran og árangurinn góður. Kvennalið ÍA í 3. flokki stóð uppi sem ReyCup meistari...
Blikkverk s/f hefur hætt rekstri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. „Þökkum fyrir tímann sem gátum starfað á lóðinni okkar Dalbraut 2 Akranesi þar sem við sköpuðum störf og gjaldeyri fyrir samfélagið til margra ára.Það er þyngra en tárum taki að kveðja ævistarfið og...
Tvö stór vegglistaverk eru í vinnslu á Akranesi og er verkefnið tengt 80 ára afmæli Akraneskaupstaðar. Alls er gert ráð fyrir að sex slík vegglistaverk verði máluð í sumar og eru þessi tvö þau fyrstu í röðinni. Um er að ræða samstarfsverkefni Akraneskaupstaðar, listamanna, Elkem,...
Karlalið ÍA mun leika í næst efstu deild Íslandsmótsins veturinn 2022-2023 – þrátt fyrir að hafa fallið úr deildinni í vor. ÍA mun taka sæti Vestra frá Ísafirði, sem óskaði nýverið eftir því við mótanefnd KKÍ að fá að fara niður í 2. deild karla....