Akraneskaupstaður fékk töluvert af umsóknum um þær byggingalóðir sem standa til boða á árinu 2024. Á fundi sem fram fór þann 26. september s.l. fór fram útdráttur um lóðirnar að viðstöddum fulltrúa sýslumannsins á Vesturlandi. Niðurstaðan var eftirfarandi: A. Skógarlundur 12 (einbýlishús), 2 umsóknir.Dreginn var...
Innviðaráðuneytið hefur kynnt tillögur til þess að fjölga óstaðbundnum störfum á landsbyggðinni – og þar á meðal á Akranesi. Ríkisstofnanir á höfuðborgarsvæðinu eiga kost á að sækja um styrki til að ráða í óstaðbundin störf á þeirra vegum utan höfuðborgarsvæðisins, m.a. til að mæta kostnaði við...
Á undanförnum tveimur áratugum hefur K.F.U.M – K á Íslandi staðið á bak við verkefnið „Jól í skókassa“. Allt frá upphafi hafa gjafirnar verið sendar til Úkraínu, nánar tiltekið til barna sem búa við mikla fátækt, barna á munaðarleysingaheimilum og barna sem eru að glíma við...
Framkvæmdir eru byrjaðar við endurbætur við Hafnarbraut á Akranesi.Verktakar hafa nú þegar fjarlægt gangstéttina sem hefur verið slysagildra í mörg ár og einnig verða gerðar endurbætur á götunni sjálfri. Hér eru myndir sem teknar voru í byrjun vikunnar en ekki liggur fyrir hvenær framkvæmdum ljúki.
Skagamaðurinn Stefán Teitur Þórðarson leikur með enska liðinu Preston North End – en liðið leikur í næst efstu deild á Englandi.Preston komst áfram í 16-liða úrslit enska deildabikarsins og þar verður Arsenal mótherji liðsins.Stefán Teitur hefur frá barnæsku haldið með liði Arsenal og verður það...
Nýtt íþróttahús við Jaðarsbakka mun breyta miklu hvað varðar aðstöðu fyrir skólaíþróttir og íþróttafélög á Akranesi – en áætlað er að það hús verði tilbúið til notkunar sumarið 2025. Íþróttahúsið við Jaðarsbakka var tekið í notkun í lok ágúst árið 1988 en það hús var reist...
ÍA og Breiðablik áttust við í gær í úrslitaleik bikarkeppni 2. flokks karla en leikurinn fór fram á Kópavogsvelli. Skagamenn gerðu sér lítið fyrir og lögðu Blika 3-2 í hörkuleik og er ÍA því bikarmeistari 2024 í 2. flokki karla.Jón Breki Guðmundsson kom ÍA í...
Umhverfis-, orku og loftslagsráðherra hefur skipað Eydísi Líndal Finnbogadóttur í embætti forstjóra Náttúrufræðistofnunar. Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins. Skagakonan hefur verið settur forstjóri Náttúrufræðistofnunar frá því stofnunin tók til starfa 1. júlí sl., en Alþingi samþykkti í maí á þessu ári frumvarp um nýja Náttúrufræðistofnun.Stofnunin...
Mikil eftirspurn er eftir byggingalóðum á Akranesi. Alls bárust 19 umsóknir um 8 lóðir sem auglýstar voru nýverið. Um er að ræða lóðir í Skógarhverfi og Suðurgötu – nánar í auglýsingunni hér fyrir neðan. Bæjaráð Akraness hefur samþykkt að sérstakur úthlutunarfundur verði fimmtudaginn 26. september – og...
Skagamaðurinn Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U17 kvenna í knattspyrnu, hefur valið hóp fyrir fyrstu umferð undankeppni EM 2025.Einn leikmaður úr röðum ÍA, Sunna Rún Sigurðardóttir, er í hópnum. Ísland er þar í riðli með Norður Írlandi, Póllandi og Skotlandi, en leikið er í Skotlandi dagana 1.-7. október.Ísland...