• Lárus Orri Sigurðsson mun þjálfa meistaraflokk karla hjá Knattspyrnufélagi ÍA út leiktíðina 2025. Frá þessu er greint í tilkynningu frá félaginu en Jón Þór Hauksson var leystur undan samningi sínum sem þjálfari eftir 4-1 tap ÍA gegn Aftureldingu í 10. umferð. Lárus Orri tekur formlega við...

  • Hvernig getur endurnýting á Sementsílóunum á Akranesi orðið samfélagsmiðstöð sem sameinar fólk, styður við bæjarbúa og heiðrar sögu starfseminnar?Þetta er spurning sem Lárus Freyr Lárusson varpar fram í þróunarverkefni sem birt var á vef Akraneskaupstaðar í dag.  Á Akranesi eru fjórir sementstankar sem taka um...

  • Lið Leynis í flokki 19-23 ára pilta náð flottum árangri á Landsmóti golfklúbba sem fram fór nýverið á Kiðjabergsvelli.Alls tóku 8 lið þátt. Skagamenn náðu þriðja sætinu eftir sigur gegn Nesklúbbnum í úrslitaleik um bronsið. Lið Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar varð Landsmótsmeistari og Golfklúbbur Akureyrar varð í...

  • Fasteignamat á Íslandi hækkar um 9,2 prósent á milli ára.Þetta kemur fram í skýrslu hjá HMS. Hækkanirnar eru mestar á Suðurnesjum og Norðurlandi.Á Akranesi hækkar fasteignamat í sérbýli um 9,1% og í sérbýli 8,8%. Meðalverð fermetra í sérbýli á Akranesi er 503 þúsund kr. og 607 þúsund...

  • Bæjarlistamaður Akraness árið 2025 er tónlistarmaðurinn og rithöfundurinn Orri Harðarson. Greint frá útnefningunni þann 17. júní. Orri lést á Heil­brigðis­stofn­un Vest­ur­lands á Akra­nesi 7. júní síðastliðinn, á 53. ald­ursári, eft­ir skamm­vinna bar­áttu við krabba­mein. Orri fædd­ist á Akra­nesi 12. des­em­ber 1972.Nánar á vef Akraneskaupstaðar.  Eftirtaldir listamenn...

  • Akraneskaupstaður hefur ráðið Sigrúnu Ósk Kristjánsdóttur í nýtt starf upplýsingafulltrúa. Þetta kemur fram í tilkynningu. Starfið felur í sér að leiða upplýsingamiðlun og samskipti sveitarfélagsins við almenning og fjölmiðla. Alls barst 31 umsókn um starfið.Sigrún Ósk er með BA-próf í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði frá Háskólanum...

  • Aðsend grein: Daníel Þór Heimisson. Undirritaður hefur verið svo heppinn að fá að starfa í Arnardal með stuttu hléi frá 2017. Arnardalur er félagsmiðstöð, fyrir unglinga á aldrinum 13 til 16 ára. Þar er unnið gríðarlega gott og mikilvægt starf, þá sérstaklega hvað varðar forvarnir og...

  • Jón Þór Hauksson er hættur sem þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá ÍA – þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. ÍA er í neðsta sæti Bestu deildarinnar þegar ellefu umferðum er lokið – en liðið er með þrjá sigra og átta tapleiki. Fréttatilkynningin er í heild...

  • Nemendur í 1.-4. bekk í Brekkubæjarskóla fengu skemmtilega upplifun á dögunum í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Þá stóð til að krakkarnir fengju að upplifa útilegu í Garðalundi, en viðburðurinn hefur verið árlegur hjá þessum aldurshópi. En veðrið bauð ekki upp á hálfsdagsútilegu í skjólgóðum Garðalundi – og var...

  • Í lok mars á þessu ári var greint frá því að Akraneskaupstaður hefði ákveðið að ganga til viðræðna við World Class um rekstur líkamsræktarstöðvar í „gamla“ íþróttahúsinu við Jaðarsbakka. Nánar hér:Sporthúsið ehf. brauð einnig í reksturinn og hefur fyrirtækið gert þá kröfu um að samningaviðræður við...

Loading...