• Bæjarfréttamiðlar þurfa á þér að halda - smelltu hér Nýverið var lokið við að setja upp búnað í Hvalfjarðargöngum sem mælir meðal­hraða bif­reiða með til­liti til þess hvort ekið sé yfir lög­leg­um hraða. Þetta kemur fram í frétt á mbl.is.Þar kemur einnig fram að sérfræðingar...

  • Bæjarfréttamiðlar þurfa á þér að halda - smelltu hér „Við erum svo heppin að hér á Akranesi er fjöldi fólks sem vill auka veg menningar í bæjarfélaginu og mun ég að sjálfsögðu reyna að finna flöt á góðu samstarfi við þau. Mér þykir mikilvægt að...

  • Bæjarfréttamiðlar þurfa á þér að halda - smelltu hér Sundfólk úr röðum Sundfélags Akraness hefur í gegnum tíðina stólað á velvild sundfélaga á SV-horni landsins þegar kemur að aðgengi í æfingaaðstöðu. Á undanförnum vikum hefur aðstaða til æfinga í Jaðarsbakkalaug verið erfið – vegna kulda og...

  • Bæjarfréttamiðlar þurfa á þér að halda - smelltu hér Landslið kvenna skipað leikmönnum 16 ára og yngri í knattspyrnu mun taka þátt í UEFA Development Tournament í Wales 10.-16. apríl. Margrét Magnúsdóttir, er þjálfari liðsins, og hefur hún valið æfingahóp sem mun koma saman dagana 27.-29. mars....

  • Bæjarfréttamiðlar þurfa á þér að halda - smelltu hér Akraneskaupstaður og íslenska fyrirtækið Transition Labs hafa samþykkt að kanna grundvöll þess að ráðist verði í uppbyggingu svokallaðs Loftslagsgarðs, athafnasvæðis með þyrpingu fyrirtækja í loftslagstengdri starfsemi, í sveitarfélaginu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Akraneskaupstað.Landssvæðið sem...

  • Bæjarfréttamiðlar þurfa á þér að halda - smelltu hér Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían hélt árlega uppskeruhátíð sína á sunnudaginn þegar Edduverðlaunin fyrir árið 2023 voru afhent. Hátíðin hefur farið fram allt frá árinu 1999. Athöfnin í ár marka þáttaskil því þetta var í síðasta sinn sem...

  • Bæjarfréttamiðlar þurfa á þér að halda - smelltu hér Kalman listafélag á Akranesi stendur fyrir tónleikum í þessari viku í Vinaminni. Nánar tiltekið fimmtudaginn 23. mars og þar verða hinir þjóðkunnu listamenn, Diddú og Jónas Þórir með skemmtilegt og fjörugt prógram við allra hæfi. Yfirskrift söngskemmunarinnar...

  • Bæjarfréttamiðlar þurfa á þér að halda - smelltu hér Akraneskaupstaður og Brimilshólmi ehf., eitt dótturfélaga Eðalfangs, hafa undirritað samning um lóð í grænum iðngörðum í Flóahverfi á Akranesi. Eðalfang er í grunninn tvö matvælafyrirtæki með áherslu á sjávarútveg; Eðalfiskur ehf. í Borgarnesi og Norðanfiskur ehf....

  • Bæjarfréttamiðlar þurfa á þér að halda - smelltu hér Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson hefur skrifað undir nýjan samning hjá danska stórliðinu FCK í Kaupmannahöfn.Hákon Arnar verður tvítugur þann 10. apríl  og skrifaði hann undir samning til fjögurra ára eða til ársins 2027. Hákon Arnar hefur farið...

  • Bæjarfréttamiðlar þurfa á þér að halda - smelltu hér Búkolla hefur á undanförnum árum verið í stóru hlutverki þegar kemur að sjálfbærni og endurvinnslu hjá íbúum á Akranesi.Nytjamarkaðnum var lokað í maí á síðasta ár vegna slæmra loftgæða í húsinu við Vesturgötu 62 og hefur...

Loading...