Karlalið ÍA tryggði sér í dag sæti í efstu deild Íslandsmótsins í knattspyrnu. ÍA sigraði Gróttu 4-1 á heimavelli og tryggði þar með efsta sætið í deildinni sem gefur sæti í Bestu deildinni á næsta ári. Liðin í sætum 2-5 leika í úrslitakeppni um eitt...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Karlalið ÍA getur tryggt sér sæti í Bestu deild Íslandsmótsins í dag í lokaumferð 1. deildar, Lengjudeildarinnar. Skagamenn eru í efsta sæti með 46 stig og dugir jafntefli gegn Gróttu á heimavelli í dag til að tryggja efsta...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Kvennalið ÍA tryggði sér í gær sæti í næst efstu deild Íslandsmótsins í knattspyrnu með 4-0 sigri í lokaumferð 2. deildar. Leikurinn fór fram á Álftanesi þar sem að ÍA landaði mikilvægum sigri. Bryndís Rún Þórólfsdóttir skoraði tvívegis fyrir ÍA, ...
Dean Martin gerði sér lítið fyrir og sló draumahöggið á 6. braut Garðavallar í gær sunnudaginn 10. september.Dean sló golfboltann ofaní holuna í upphafshögginu en það sem gerir afrek hans sérstakt er að brautin er par 4 hola en í flestum tilvikum fara kylfingar holu...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Karlalið ÍA í landaði mikilvægum 4-2 sigri á útivelli í dag í næst síðustu umferð næst efstu deildar á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Njarðvík var mótherji ÍA í dag en liðið í er harðri fallbaráttu. Með sigrinum er ÍA í kjörstöðu...
Kvennalið ÍA í knattspyrnu leikur sinn síðasta heimaleik á tímabilinu í kvöld þegar lið Smára kemur í heimsókn í Akraneshöllina. ÍA er í toppbaráttunni um að komast upp í næst efstu deild þegar tvær umferðir eru eftir af Íslandsmótinu. Leikurinn í kvöld er styrktarleikur fyrir...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Skagamaðurinn Hallur Hrafn Oddsson gerði sér lítið fyrir og landaði Íslandsmeistaratitli á Íslandsmótinu í „dauða-dýfu“ sem fram fór á Akranesi nýverið.Íþróttin er frekar ný á Íslandi og var fyrst keppt í þessari „dýfingagrein“ í Noregi og er íþróttin í...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Kór Akraneskirkju er um þessar mundir að hefja vetrarstarfið eftir sumarfrí.Síðastiliðinn sunnudag söng kórinn í útvarpsmessu frá Akraneskirkju og flutti meðal annars sálma úr nýútgefinni sálmabók Þjóðkirkjunnar. Einsöngvarar með kórnum voru Björg Þórhalsdóttir, Halldór Hallgrímsson og Katrín Valdís...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Elsa Maren Steinarsdóttir, Golfklúbbnum Leyni á Akranesi, er stigameistari 2023 í flokki stúlkna 17-21 árs.Elsa Maren sigraði á einu móti af alls fimm, hún varð tvívegis í öðru sæti, einu sinni í því þriðja og einu sinni í...
Þórður Þórðarson, fyrrum leikmaður og þjálfari Knattspyrnufélags Akraness, snýr aftur til starfa hjá Knattspyrnusambandi Íslands eftir tveggja ára hlé. Þórður mun þjálfa þrjú landslið kvenna, U-16 ára, U-17 ára og U-23 ára. Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sem er einnig frá Akranesi, verður aðstoðarþjálfari Þórðar hjá U-23 ára landsliðinu. Þetta...