• Aðsend grein frá Einari Brandssyni. Það er kunnara en frá þurfi að segja að læknavísindin taka stórstígum framförum og auka því lífslíkur og langlífi. Þessi aukna þekking og reynsla nýtist því aðeins að réttum aðferðum sé beitt hverju sinni. Ekki síst þarf rétta búnaðinn til verka...

  • Listfélag Akraness hefur óskað eftir viðræðum við Akraneskaupstað um aðstöðu til sýninga á Akranesi. Ályktun þess efnis var samþykkt á aðalfundi Listfélags Akraness. Þar kemur fram að félagið  telur brýna þörf á aðstöðu til sýninga á Akranesi og óskar eftir samráði og aðkomu Akraness varðandi...

  • Sjálfstæðisflokkurinn fær nýjan varamann í bæjarstjórn Akraness í stað Sigríðar Elínar Sigurðardóttur sem flutt hefur úr sveitarfélaginu. Þetta kemur fram í fundargerð bæjarstjórnar. Sigríður Elín er varamaður í skóla- og frístundaráði og er lagt til að Ragnheiður Helgadóttir verði varamaður í hennar stað.Anna María Þráinsdóttir afþakkaði...

  • Stefán Teitur Þórðarson skoraði 2 mörk í 6-1 sigri Silkeborg gegn gegn Fredericia í undanúrslitum dönsku bikarkeppninnar í knattspyrnu í gær.Skagamaðurinn var valinn maður leiksins en hann leikur stórt hlutverk hjá danska úrvalsdeildarliðinu. Stefán skoraði fyrsta og þriðja mark leiksins – en hann fór útaf...

  • Listamaðurinn Bjarni Þór Bjarnason hefur í mörg verið með vinnustofu sína og gallerý í miðbænum á Akranesi. Bjarni Þór er einn af fjölmörgum íbúum á Akranesi sem hefur sýnt stuðning í verki vegna uppbygginar í kringum Akratorgið.Í dag mun mynd eftir Bjarna Þór vera til...

  • Aðsend grein frá Önnu Einarsdóttur: Ég hef fylgst með skrifum Miðbæjarsamtakanna á Akranesi um þá hugmynd að Landsbankahúsið geti orðið ráðhús okkar skagamanna og geti þannig verið með til að lífga upp á miðbæinn. Mér heyrist flestir íbúar Akranes vera sammála um að lífga þurfi upp...

  • Hið forna helgikvæði, Stabat Mater, eftir Giovanni Battista Pergolesi verður flutt í Akraneskirkju við helgistund á föstudaginn langa, þann 29. mars. Í tilkynningu frá Kalman listfélagi kemur fram að verkin hafi bæði hlotið heimsfrægð fyrir fegurð sína og tjáningu eru bæði talin til bestu verka tónbókmenntanna...

  • Bárumótið í sundi fór að venju fram í Bjarnalaug en þar fá yngstu iðkendur Sundfélags Akraness tækifæri til þess að bæta keppnisreynslu sína.Á þessu innanfélagsmóti eru keppendur á aldrinum 8-12 ára en mótið er haldið til minningar um Báru Daníelsdóttur. Í tilkynningu frá Sundfélagi Akraness kemur...

  • Karlalið ÍA landaði sigri gegn liði Selfoss í lokaumferð 1. deildar Íslandsmótsins í körfuknattleik – en liðin áttust við í íþróttahúsinu við Jaðarsbakka í kvöld. ÍA sigraði 84-87. Framundan er úrslitakeppni þar sem að liðin í sætum 2-9 leika um eitt laust sæti í efstu deild...

  • Bílaumboðið Askja mun á næstunni opna sölu- og þjónustuumboð á Innnesvegi 1 Akranesi. Þar verður sala nýrra og notaðra bíla ásamt einfaldri verkstæðis- og hjólbarðaþjónustu.Skagamaðurinn Viktor Elvar Viktorsson hefur verið ráðinn rekstrarstjóri Öskju á VesturlandiHúsið er vel þekkt þar sem Bílver rak sölu og þjónustuumboð...

Loading...