• Haraldur Benediktsson hefur verið ráðinn bæjarstjóri Akraneskaupstaðar Þetta kemur fram í tilkynningu frá Akraneskaupstað.Haraldur hefur síðastliðin 10 ár verið alþingismaður fyrir Norð-Vesturkjördæmi, þá hefur hann m.a. setið í atvinnuveganefnd, fjárlaganefnd og stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis. Hann hefur verið stjórnarformaður Orkusjóðs og veitt stjórn Fjarskiptasjóðs formennsku...

  • Eins og fram kom í dag á Skagafréttum mun Haraldur Benediktsson taka við starfi bæjarstjóra á Akranesi eftir nokkrar vikur. Frá stofnun Akraneskaupstaðar árið 1942 hafa verið starfandi 16 bæjarstjórar – og er Regína Ásvaldsdóttir eina konan sem hefur gegnt því embætti í 80 ára sögu...

  • Körfuboltalið ÍA, sem leikur í næst efstu deild Íslandsmótsins, náði frábærum úrslitum gegn deildarmeistaraliði Álftaness í næst síðustu umferð Íslandsmótsins í gær. Álftaness hefur nú þegar tryggt sér sæti á meðal bestu liða landsins á næstu leiktíð – en Álftaness mun enda í efsta sæti deildarinnar...

  • Einn leikmaður úr röðum ÍA fær tækifæri að láta ljós sitt skína á Norðurlandamótinu í körfuknattleik þar sem að yngri landslið Körfuknattleikssambands Íslands taka þátt. Þar að auki tekur U-18 ára lið Íslands í karlaflokki þátt á Evrópumótinu í sumar. Skagamaðurinn efnilegi Þórður Freyr Jónsson var...

  • Kvennalið ÍA sigraði ÍH í Lengjubikarkeppni KSÍ í gær – en leikurinn fór fram í Akraneshöllinni. Liðin eru í C-deild keppninnar og var þetta annar sigurleikur ÍA í þessari kepppni. Sunna Rún Sigurðardóttir skoraði fyrsta mark leiksins fyrir ÍA á 17. mínútu. Gestirnir frá Hafnarfirði jöfnuðu...

  • Fjórir leikmenn sem hófu knattspyrnuferil sinn með ÍA hafa verið valdir í karlalandslið Íslands sem keppir í undankeppni EM 2024. Mótherjar Íslands eru Bosnía-Hersegóvína og Liechtenstein en leikirnir fara fram 23. og 26. mars. Önnur lið í riðlinum eru Lúxemborg, Slóvakía og Portúgal.Báðir leikirnir fara fram...

  • Aðsend grein frá Listfélagi Akraness.Listfélag Akraness er að fara að taka sín fyrstu skref opinberlega og byrjum við á því að taka þátt í Vetrardögum á Akranesi 16. til 19.mars.Nýstofnað Listfélag Akraness telur í dag hátt í fimmtíu félaga, sem er í sjálfu sér stórkostlegt...

  • Ásvallamótið í sundi fór fram samnefndri keppnislaug í Hafnarfirði um s.l. helgi. Alls tóku 12 keppendur frá Sundfélagi Akraness þátt en keppendur voru alls 240 og komu þeir frá 15 félögum. Keppendur frá ÍA náðu einum gullverðlaunum, átta silfurverðlaunum og fjórum bronsverðlaunum. Að auki voru...

  • Það var mikið um að vera á fyrsta heila starfsári Fab Lab Vesturlands í nýsköpunarsetrinu á Breið á Akranesi. Mikið var um heimsóknir þar sem að gestir fengu að kynna sér tækjakosti og möguleikum smiðjunnar. Tæplega 5400 heimsóknir voru í Fab Lab Vesturlands á árinu 2022....

  • Þróttur gerði nýverið samning við Akraneskaupstað þess efnis að fyrirtækið fái lóðir í grænum iðngörðum í Flóhverfi og tekur Akraneskaupstaður yfir lóðir fyrirtækisins við Ægisbraut 2 og 4.Verktakafyrirtækið Þróttur ehf. á Akranesi hefur verið starfrækt í 77 ár og er með allra elstu fyrirtækjum á...

Loading...