Er fótboltakappinn Arnór Sig. tvífari Justin Bieber?

Myndasafn Skagafrétta frá fimleikamóti FSÍ hefur vakið athygli og jafnvel myndir af áhorfendum hafa verið til umræðu á fésbókarsíðum Skagamanna og víðar. Knattspyrnukappinn efnilegi Arnór Sigurðsson, sem nýverið var til reynslu hjá sænska liðinu Norrköping var mættur til að fylgjast með fimleikakeppninni á laugardaginn og einbeitingin leyndi sér ekki hjá Arnóri. Margir hafa líkt Arnóri … Halda áfram að lesa: Er fótboltakappinn Arnór Sig. tvífari Justin Bieber?