Svenna dreymir um gott „gigg“ í Bíóhöllinni

Viðtal við Sveinbjörn Hafsteinsson Fjallabróðir sem á eitt frumsamið lag á nýrri plötu kórsins „Tónlistin hefur alltaf átt nokkurn stóran hluta af mér. Ég man eftir mér syngjandi hin og þessi söngleikjalög heima með mömmu og systur minni þegar ég var lítill „Svennalingur“ á Skaganum. Hákon bróðir var einnig duglegur að ýta að manni Bítlunum … Halda áfram að lesa: Svenna dreymir um gott „gigg“ í Bíóhöllinni