Pistill: Ekki missa dampinn þó á reyni!

Sigurjón Ernir Sturluson mastersnemi í íþróttafræði – úrdráttur úr pistli hans á fésbókinni:   Núna er kominn sá mánuður sem þykir oft ansi strembinn í æfingum og val á réttum matvælum. Það er áskorun fyrir mig og alla aðra að vera í sem allra besta formi og falla ekki alveg í óhollustuna á næstu vikum. … Halda áfram að lesa: Pistill: Ekki missa dampinn þó á reyni!