Lesbókin Café – nýtt kaffihús við Akratorg

„Lesbókin Café, verður nafnið á kaffihúsinu, og við erum að henda okkur út í djúpu laugina því við höfum aldrei gert slíkt áður,“ sögðu Christel Björg Rúdolfsdóttir Clothier og Guðleifur Rafn Einarsson sem ætla að opna nýtt kaffihús við Akratorgið þar sem Skökkin var til húsa. „Þetta er tækifæri sem við vildum láta reyna á og … Halda áfram að lesa: Lesbókin Café – nýtt kaffihús við Akratorg