Vel gert Fanney! „Þetta er besta ákvörðun sem ég hef tekið“

„Eftir jólin í fyrra ákvað ég að taka bestu ákvörðun sem ég hef tekið,“ segir hin 31 árs gamla Fanney Ýr Gunnlaugsdóttir í samtali við skagafrettir.is. Fanney breytti ýmsum áherslum hjá sér í mataræðinu og hreyfingu. Hún getur varla lýst því í orðum muninum sem hún hefur fundið á vellíðan sinni eftir þessar breytingar – … Halda áfram að lesa: Vel gert Fanney! „Þetta er besta ákvörðun sem ég hef tekið“