Til hamingju Valdís – við erum stolt af þér
Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbnum Leyni hér á Akranesi, náði í dag frábærum árangri. Hún tryggði sér keppnisrétt á næsta tímabili á sterkustu atvinnumótaröð Evrópu, LET Evrópumótaröðinni. Valdís endaði í öðru sæti á lokaúrtökumótinu á -15 höggum undir pari vallar en þetta er besti árangur sem Íslendingur hefur náð á lokaúrtökumóti fyrir sterkustu mótaröð … Halda áfram að lesa: Til hamingju Valdís – við erum stolt af þér
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn