Pistill: Þú á móti þér!

Sigurjón Ernir Sturluson mastersnemi í íþróttafræði – enn fleiri pistlar eru fésbókinni: Gott líkamlegt form er sennilega eitt af því mikilvægast sem við búum að. Í okkar daglegu rútínu erum við alltaf að notast við líkamlega vinnu, því betra form sem við búum að því auðveldari verður líf okkar. Allir geta komist í frábært form og er … Halda áfram að lesa: Pistill: Þú á móti þér!