Hlýleg stemning á opnunardegi Lesbókin Café

Það var létt yfir eigendum og gestum á Lesbókin Café sem opnaði með formlegum hætti í dag, föstudaginn 6. janúar við Akratorgið á Akranesi. Christel Björg Rúdolfsdóttir og Guðleifur Rafn Einarsson eru eigendur staðarins og máttu þau lítið vera að því að ræða við skagafrettir.is vegna anna þegar við litum þar við rétt eftir hádegi … Halda áfram að lesa: Hlýleg stemning á opnunardegi Lesbókin Café