Krambúðin opnar á Akranesi – glæsilegt útlit

Í dag opnaði ný og endurgerð verslun á Akranesi. Verslunin er staðsett við Garðagrund 1 og er nafnið á henni Krambúðin. Samkaup Strax var áður í þessu húsnæði sem Skagamenn þekkja vel eftir áralangan rekstur á þeirri verslun. Þetta er fjórða verslunin sem Samkaup opnar undir þessu nafni. Hinar eru við Skólavörðustíg í Reykjavík, á … Halda áfram að lesa: Krambúðin opnar á Akranesi – glæsilegt útlit