Skagakonan Rakel fer á kostum í Söngvakeppni Sjónvarpsins

Rakel Pálsdóttir, söngkona frá Akranesi, tekur þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár með Arnari Jónssyni. Rakel og Arnar verða á sviðinu í Háskólabíó þann 25. febrúar n.k. Lagið heitir Til mín. Lagið samdi Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir en hún á einnig textann. „Ég samdi lagið Til mín fyrir vinkonu mína hana Rakel og manninn minn hann … Halda áfram að lesa: Skagakonan Rakel fer á kostum í Söngvakeppni Sjónvarpsins