Mikið fjör í frjálsum í Akraneshöllinni
Ísafold Kolbrúnardóttir, Árný Lind Árnadóttir, Snædís Lilja Gunnarsdóttir og Vigdís Helga Kristjánsdóttir voru hressar þegar skagafrettir.is litu við á frjálsíþróttaæfingu hjá Ungmennafélaginu Skipaskaga í gærkvöld í Akraneshöllinni. Þær hafa mætt á allar æfingar á undanförnum vikum hjá USK en verkefnið er eins og áður segir nýtt af nálinni og stýrir Borgfirðingurinn Ómar Ólafsson æfingunum. Frá … Halda áfram að lesa: Mikið fjör í frjálsum í Akraneshöllinni
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn