Tryggvi og Albert þeir einu sem eiga „A-landsliðs foreldra“

Helstu íþróttasérfræðingar landsins hafa á undanförnum dögum velt því fyrir sér hversu margir landsliðsleikmenn í knattspyrnu hafi átt foreldra sem hafi einnig leikið með A-landsliðinu í knattspyrnu. Eftir því sem best er vitað er Skagamaðurinn Tryggvi Hrafn Haraldsson í afar fámennum hópi hvað þetta varðar. Foreldrar hans, Jónína Víglundsdóttir og Haraldur Ingólfsson, léku bæði með … Halda áfram að lesa: Tryggvi og Albert þeir einu sem eiga „A-landsliðs foreldra“