Hljómsveitin Vök með „stórt“ Skagahjarta

Hljómsveitin Vök hefur vakið verðskuldaða athygli á undanförnum árum – eða allt frá árinu 2013 þegar Vök sigraði í Músíktilraunum. Margrét Rán Magnúsardóttir og Ólafur Alexander Ólafsson eru í Vök og þau eiga bæði ættir að rekja á Akranes. Nýverið skrifaði Vök undir samning við alþjóðlega útgáfufyrirtækið Nettwerk Music Group og segir Margrét Rán við … Halda áfram að lesa: Hljómsveitin Vök með „stórt“ Skagahjarta