Uppbygging á nýju fimleikahúsi verður líklegast við Vesturgötu
Skipulags- og umhverfisráð Akraneskaupstaðar leggur það til við bæjarráð að horft verði til uppbyggingar á fimleikahúsi við hlið núverandi íþróttahúss við Vesturgötu. Þetta kemur fram í fundargerð bæjarráðs frá 2. mars s.l. Bæjarráð hefur samþykkt að vísa tillögu skipulags- og umhverfisráðs til umsagnar skóla- og frístundaráðs. Einnig verði niðurstöður varðandi skoðun á jarðvegi á svæðinu … Halda áfram að lesa: Uppbygging á nýju fimleikahúsi verður líklegast við Vesturgötu
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn