Stuðboltinn Rakel verður á stóra sviðinu í Söngvakeppninni
„Ég flutti frá Akranesi árið 2013 en það er alltaf á planinu að koma aftur, það er gott að búa, hæfilega stór bær, það er bara spurning um tímasetningu,“ segir söngkonan Rakel Pálsdóttir sem verður á stóra sviðinu á laugardaginn í úrslitum Söngvakeppni RÚV. Rakel syngur þar lagið Again ásamt Arnari Jónssyni en lagið er … Halda áfram að lesa: Stuðboltinn Rakel verður á stóra sviðinu í Söngvakeppninni
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn