„Stál og hnífur alla leið“

Skagamaðurinn Guðmundur Þórir er „afi sjóræningi“ sem býr í Kanada en starfar í Afríku Guðmundur Þórir Sigurðsson er Skagamaður í húð og hár en hann hefur frá mörg að segja eftir margra ára búsetu í Kanada. Guðmundur, sem er fæddur árið 1970, hefur á undanförnum árum unnið sem framleiðslustjóri á rússnesku skipi sem gerir út … Halda áfram að lesa: „Stál og hnífur alla leið“