Ótrúlegt afrek fjögurra sona Bjarneyjar – hafa allir skorað fyrir Ísland

Skagamaðurinn Björn Berg­mann Sig­urðar­son var í byrjunarliði Íslands í gær og skoraði sitt fyrsta A-landsliðsmark í mikilvægum 2-1 sigri Íslands gegn Kosóvó undankeppni HM 2018 í knattspyrnu karla. Leikurinn fór fram í Albaníu og með sigrinum er Ísland í öðru sæti riðilsins á eftir Króatíu. Þetta var fyrsta landsliðsmarkið hjá Birni en hann fetaði þar … Halda áfram að lesa: Ótrúlegt afrek fjögurra sona Bjarneyjar – hafa allir skorað fyrir Ísland