Svavar í hópi sterkra stráka frá Skipaskaga
„Ég setti alls átta Íslandsmet og bætti einnig eigin met og þetta er því ekki í fyrsta sinn sem ég set Íslandsmet,“ segir hinn 18 ára Svavar Örn Sigurðsson sem var sigursæll á Íslandsmeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum, sem fram fór nýverið í World Class Kringlunni. Árangur Svavars er áhugaverður en hann keppir í -74 kg. … Halda áfram að lesa: Svavar í hópi sterkra stráka frá Skipaskaga
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn