Le Boreal er fyrsta skemmtiferðaskipið sem kemur á Skagann
Skemmtiferðaskipið Le Boreal leggjast lagðist að bryggju í Akraneshöfn í morgun. Tæplega 270 farþegar en alls eru um 440 manns um borð í skipinu á hverjum tíma því um 140 manns starfa um borð í skipinu. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá komu skipsins í morgun sem Einar Logi Einarsson tók. Erna Kristjánsdóttir, … Halda áfram að lesa: Le Boreal er fyrsta skemmtiferðaskipið sem kemur á Skagann
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn