Á Sementsstrompurinn að fjúka eða standa – taktu þátt í könnun!
Akraneskaupstaður tekur ákvörðun í lok ágúst hvaða tilboði verður tekið í niðurrif á byggingum og búnaði Sementsverksmiðjunnar á Akranesi. Verkefnið er risavaxið og verða 16 mannvirki rifinn og rúmmál þeirra er um 40.000 m3. Verklok eru áætluðu í ágúst 2018. Rakel Óskarsdóttir, bæjarfulltrúi og formaður nefndar um uppbyggingu á Sementsreitnum, segir í viðtali við RÚV … Halda áfram að lesa: Á Sementsstrompurinn að fjúka eða standa – taktu þátt í könnun!
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn