Fimleikahúsið verður stærra en upphaflega var gert ráð fyrir

Á fundi skipulags- og umhverfisráðs, sem haldinn var þann 21. ágúst síðastliðinn var fjallað um tillögur rýnihóps um stækkun fimleikahúss úr 1410 fermetrum í 1632 fermetra sbr. greinargerð hönnuðar. Í fundargerð bæjarráðs frá 24. ágúst s.l. kemur fram að skipulags- og umhverfisráð tekur undir tillögur rýnihópsins og leggur til við bæjarráð að tekið verði tillit … Halda áfram að lesa: Fimleikahúsið verður stærra en upphaflega var gert ráð fyrir