Káramenn minntust Arnars Dórs með stórsigri í lokaleiknum

Leikmenn Kára gáfu ekkert eftir í lokaleik liðsins í 3. deild karla á Íslandsmótinu í dag þegar liðið vann stórsigur, 6-1, gegn Dalvík/Reyni. Eftir leikinn fengu Káramenn afhentann bikar fyrir sigur liðsins í 3. deild en Kári leikur í 2. deild í fyrsta sinn í sögu félagsins á næstu leiktíð. Leikmenn Kára léku með sorgarbönd … Halda áfram að lesa: Káramenn minntust Arnars Dórs með stórsigri í lokaleiknum