Á fjórða þúsund sigldu með Akranesinu í sumar – leitað að hentugri ferju

Á tímabilinu júní til september hafa rétt rúmlega 3.300 farþegar siglt á milli Akraness og Reykjavíkur. Forráðamenn Sæferða eru áhugasamir um að halda áfram ferjusiglingum á milli Akraness og Reykjavíkur. Tilraunaverkefnið fór af stað snemma í sumar eru Sæferðir að leita að hentugu skipi fyrir þessar siglingar fyrir næsta ár. Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri Akraness … Halda áfram að lesa: Á fjórða þúsund sigldu með Akranesinu í sumar – leitað að hentugri ferju