Matthías Leó sigraði á Opna írska keilumótinu

Opna írska keilumótið fyrir yngri leikmenn fór fram í Dublin og tóku þrír Skagamenn úr Keilufélagi Akraness þátt. Matthías Leó Sigurðsson gerði sér lítið fyrir og sigraði í sínum aldurshópi – en hann var í öðru sæti þegar kom að undanúrslitum. Matthías Leó sigraði í öllum þremur leikjunum í undanúrslitum og stóð uppi sem sigurvegari. … Halda áfram að lesa: Matthías Leó sigraði á Opna írska keilumótinu