Skagamenn áberandi á lista yfir feðga sem hafa leikið A-landsleiki

Skagamenn eru áberandi í skemmtilegri samantekt sem Húsvíkingurinn Leifur Grímsson birti nýverið á Twitter síðu sinni. Þar hefur Leifur sett saman lista yfir feðga sem hafa leikið með A-landsliði Íslands í knattspyrnu. Skagamenn eða leikmenn sem hafa leikið með ÍA eru ofarlega á lista og fjölmennir. Eftir því sem best er vitað eru átta leikmenn … Halda áfram að lesa: Skagamenn áberandi á lista yfir feðga sem hafa leikið A-landsleiki