Uppbygging á leiguheimilum fyrirhuguð í samstarfi við Bjarg

Bjarg íbúðafélag, sem er húsnæðissjálfseignastofnun sem er rekin án hagnaðarmarkmiða, fær úthlutað þremur lóðum á Akranesi til þess að byggja upp leiguíbúðir. Bæjarráð Akraness samþykkti á fundi nýverið viljayfirlýsingu um samstarf við Bjarg íbúðafélag. Um er að ræða leiguheimili að danskri fyrirmynd „Almene boliger“. Fyrirhuguð fjölbýlishús verða byggð við Asparskóga 12, 14 og 16. og er markmiðið … Halda áfram að lesa: Uppbygging á leiguheimilum fyrirhuguð í samstarfi við Bjarg