Þrjár stúlkur og fjórir karlar frá Skaganum í úrvalsliði í fimleikum

Þrír iðkendur úr ÍA, Fimleikafélagi Akraness, voru valdir í úrvalshóp vegna Evrópumóts landsliða í hópfimleikum sem fram fer á næsta ári. Þar að auki eru fjórir Skagamenn sem æfa með Stjörnunni í úrvalshóp karla í þessu úrtaki. Alls mættu tæplega 200 iðkendur á úrtökuæfingarnar þeir sem komust áfram koma frá 8 félögum. Lokahópurinn verður valinn … Halda áfram að lesa: Þrjár stúlkur og fjórir karlar frá Skaganum í úrvalsliði í fimleikum