Íbúum á Akranesi fjölgar jafnt og þétt

Íbúum á Akranesi fjölgar jafnt og þétt með hverju árinu sem líður. Alls voru 7.216 íbúar á Akranesi í byrjun desember á þessu ári. Í spá sem Akraneskaupstaður hefur gert um íbúaþróun er gert ráð fyrir að rétt tæplega 7.500 íbúar verði á Akranesi árið 2021. Frá árinu 1920 hefur íbúum á Akranesi fjölgað um … Halda áfram að lesa: Íbúum á Akranesi fjölgar jafnt og þétt