Nefnd sett á laggirnar vegna reiðhallar Dreyra 

Hestamannafélagið Dreyri hefur á undanförnum misserum óskað eftir því að reiðhöll verði byggð á svæði félagsins við Æðarodda. Félagið hefur rætt þessi áform við forráðamenn hjá Akraneskaupstað og Hvalfjarðarsveit – en félagið er með starfsaðstöðu í báðum sveitarfélögunum. Nýverið samþykkti sveitastjórn Hvalfjarðarsveitar að leggja það til að skipuð verði nefnd um málefni reiðhallarinnar. Í nefndinni … Halda áfram að lesa: Nefnd sett á laggirnar vegna reiðhallar Dreyra