Smiðjuloftið – nýtt afþreyingarsetur fyrir Skagamenn

„Smiðjuloftið verður afþreyingarsetur fyrir Skagamenn og gesti þeirra segir Skagamaðurinn Þórður Sævarsson sem hefur sett á laggirnar fyrirtækið Smiðjuloftið ásamt Valgerði Jónsdóttur eiginkonu sinni. Þórður er frumkvöðull í klifuríþróttinni á Akranesi og mun Klifurfélagið nýta aðstöðuna í Smiðjuloftinu til æfinga og keppni. Eins og nafnið gefur til kynna er Smiðjuloftið að finna við götuna Smiðjuvelli … Halda áfram að lesa: Smiðjuloftið – nýtt afþreyingarsetur fyrir Skagamenn