Stefnt að byggingu 33 leiguíbúða á Akranesi

Í gær var skrifað undir viljayfirlýsingu um byggingu 33 íbúða við Asparskóga á Akranesi. Með viljayfirlýsingunni veitir Akraneskaupstaður vilyrði um úthlutun á lóðum að Asparskógum 12, 14 og 16 til íbúðafélagsins Bjargs þar sem reisa á leiguíbúðir og einnig mun Akraneskaupstaður veita stofnframlag til uppbyggingarinnar í samræmi við ákvæði laga um almennar íbúðir nr. 52/2016. Sævar … Halda áfram að lesa: Stefnt að byggingu 33 leiguíbúða á Akranesi